Dagskrá 154. þingi, 51. fundi, boðaður 2023-12-15 11:00, gert 19 13:37
[<-][->]

51. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis föstudaginn 15. des. 2023

kl. 11 árdegis.

---------

  1. Störf þingsins.
  2. Ofbeldi og vopnaburður í skólum, beiðni um skýrslu, 574. mál, þskj. 751. Hvort leyfð skuli.
  3. Svæðisbundin flutningsjöfnun, stjfrv., 450. mál, þskj. 770. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Tóbaksvarnir, stjfrv., 226. mál, þskj. 670, brtt. 734 og 778. --- 3. umr. (Atkvgr.)
  5. Alþjóðleg þróunarsamvinna Íslands fyrir árin 2024--2028, stjtill., 484. mál, þskj. 533, nál. 758. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Stefnumótandi aðgerðir til eflingar þekkingarsamfélagi á Íslandi til ársins 2025, stjtill., 234. mál, þskj. 237, nál. 752, 773 og 779. --- Síðari umr. (Atkvgr.)
  7. Vopnalög, stjfrv., 349. mál, þskj. 360, nál. 753, brtt. 754 og 755. --- 2. umr. (Atkvgr.)
  8. Skattar og gjöld, stjfrv., 468. mál, þskj. 509, nál. 780, brtt. 781, 786, 788 og 789. --- Frh. 2. umr. (Atkvgr.)
  9. Almennar íbúðir og húsnæðismál, frv., 583. mál, þskj. 801. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  10. Raforkulög, frv., 541. mál, þskj. 635, nál. 795. --- 2. umr.
  11. Lögheimili og aðsetur o.fl., stjfrv., 542. mál, þskj. 638, nál. 796, brtt. 797. --- 2. umr.
  12. Heilbrigðisþjónusta o.fl., stjfrv., 225. mál, þskj. 228, nál. 794. --- 2. umr.
  13. Kílómetragjald vegna notkunar hreinorku- og tengiltvinnbifreiða, stjfrv., 507. mál, þskj. 574, nál. 799, brtt. 800. --- 2. umr.
  14. Breyting á ýmsum lögum vegna fjárlaga 2024, stjfrv., 2. mál, þskj. 771, nál. 793. --- 3. umr.
  15. Almannatryggingar, frv., 578. mál, þskj. 767. --- 2. umr.
  16. Náttúrufræðistofnun Íslands o.fl., frv., 579. mál, þskj. 782. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Fjöldi ræðumanna í störfum þingsins (um fundarstjórn).
  2. Pólitísk umræða og þverpólitísk sátt (um fundarstjórn).
  3. Dreifing nektarmynda af ólögráða einstaklingum, fsp., 553. mál, þskj. 665.
  4. Farsímanotkun barna á grunnskólaaldri, fsp., 573. mál, þskj. 742.
  5. Land og lóðir í eigu ríkisins í Reykjanesbæ, fsp., 471. mál, þskj. 516.
  6. Vísun máls til nefndar.
  7. Afbrigði um dagskrármál.
  8. Afbrigði um dagskrármál.