Fundargerð 154. þingi, 74. fundi, boðaður 2024-02-19 15:00, stóð 15:00:12 til 19:40:36 gert 19 19:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

74. FUNDUR

mánudaginn 19. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Varamenn taka þingsæti.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að Friðrik Már Sigurðsson tæki sæti Lilju Rannveigar Sigurgeirsdóttur, 3. þm. Norðvest., Valgerður Árnadóttir tæki sæti Andrésar Inga Jónssonar, 10. þm. Reykv. n., og að Magnús Árni Skjöld Magnússon tæki sæti Dagbjartar Hákonardóttur, 11. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:04]

Horfa


Tímabundið innra eftirlit á landamærum og PNR-samningar um farþegalista í flugvélum.

[15:04]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Sjálfstæð rannsókn á aðdraganda slyssins í Grindavík í janúar sl.

[15:11]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Afstaða Sjálfstæðisflokksins til útlendingamála og ráðstafanir varðandi fjölskyldusameiningu fólks frá Gaza.

[15:18]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Fjárheimildir til sjálfstætt starfandi háskóla eftir afnám skólagjalda.

[15:25]

Horfa

Spyrjandi var Magnús Árni Skjöld Magnússon.


Áform stjórnvalda vegna aukins álags á lögreglu og almannavarnir í kjölfar náttúruhamfara.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigmar Guðmundsson.


Brottvísun fólks úr landi og eftirlit með landamærum.

[15:40]

Horfa

Spyrjandi var Ingibjörg Isaksen.


Fjáraukalög 2024, 1. umr.

Stjfrv., 717. mál. --- Þskj. 1074.

[15:47]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Lögreglulög, 1. umr.

Stjfrv., 707. mál (afbrotavarnir, vopnaburður og eftirlit með lögreglu). --- Þskj. 1058.

[17:12]

Horfa

Umræðu frestað.

[19:39]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 4.--8. mál.

Fundi slitið kl. 19:40.

---------------