Breytt viðvera ráðherra í óundirbúnum fyrirspurnatíma fimmtudaginn 19. mars kl. 10:30 árdegis: Iðnaðar- og viðskiptaráðherra, félags- og húsnæðismálaráðherra, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra og utanríkisráðherra.
Alþingi auglýsir tvo styrki til að rita meistaraprófsritgerðir er varða Alþingi. Styrkjum þessum er ætlað að stuðla að rannsóknum á hlutverki Alþingis í lýðræðisskipan Íslands, verkefnum þingsins og starfsemi þess almennt.
Skrifstofa Alþingis - 150 Reykjavík - Sími 563 0500 - Fax 563 0550
Alþingishúsið stendur við Austurvöll
Öllum fyrirspurnum, ábendingum og tillögum um vef Alþingis skal beint til
ritstjóra vefs Alþingis.