42. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 7. júní 2022 kl. 09:10


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir (ArnG), kl. 09:25
Birgir Þórarinsson (BirgÞ), kl. 09:10
Kári Gautason (KGaut), kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir tók þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:10
Fundargerðir 40. og 41. fundar voru samþykktar.

2) 595. mál - útlendingar Kl. 09:15
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bryndísi Gunnlaugsdóttur frá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Margréti Steinarsdóttur frá Mannréttindaskrifstofu Íslands, Þóru Jónsdóttur frá Barnaheill, Önnu Lúðvíksdóttur og Þórunni Pálínu Jónsdóttur frá Íslandsdeild Amnesty International og Þórð Sveinsson frá Persónuvernd.

Gestir tóku þátt í fundinum í gegnum fjarfundarbúnað.

3) 416. mál - eignarráð og nýting fasteigna Kl. 10:58
Dagskrárlið frestað.

4) Önnur mál Kl. 10:58
Nefndin ræddi fyrirkomulag næstu funda.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:00