13. fundur
allsherjar- og menntamálanefndar á 152. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, fimmtudaginn 10. febrúar 2022 kl. 09:10
Opinn fundur


Mætt:

Bryndís Haraldsdóttir (BHar) formaður, kl. 09:10
Eyjólfur Ármannsson (EÁ) 1. varaformaður, kl. 09:10
Jóhann Friðrik Friðriksson (JFF) 2. varaformaður, kl. 09:10
Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir (LRS), kl. 09:10
Logi Einarsson (LE), kl. 09:10
Óli Björn Kárason (ÓBK), kl. 09:10
Sigmar Guðmundsson (SGuðm), kl. 09:10
Steinunn Þóra Árnadóttir (SÞÁ), kl. 09:10
Þórhildur Sunna Ævarsdóttir (ÞSÆ), kl. 09:10

Bergþór Ólason var fjarverandi.

Nefndarritari: Inga Valgerður Stefánsdóttir

Bókað:

1) Íslenskur ríkisborgararéttur Kl. 09:10
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Jón Gunnarsson dómsmálaráðherra og Brynjar Þór Níelsson frá dómsmálaráðuneytinu.

Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 10:20

Upptaka af fundinum