52. fundur
umhverfis- og samgöngunefndar á 153. löggjafarþingi
haldinn í Austurstræti 8-10, þriðjudaginn 9. maí 2023 kl. 09:03


Mætt:

Vilhjálmur Árnason (VilÁ) formaður, kl. 09:03
Bjarni Jónsson (BjarnJ) 2. varaformaður, kl. 09:03
Andrés Ingi Jónsson (AIJ), kl. 09:03
Ingibjörg Isaksen (IÓI), kl. 09:03
Njáll Trausti Friðbertsson (NTF), kl. 09:03
Þórunn Sveinbjarnardóttir (ÞSv), kl. 09:03

Nefndarritari: Þórhildur Líndal

Halla Signý Kristjánsdóttir tók þátt í fundinum með fjarfundabúnaði skv. heimild í 1. mgr. 17. gr. þingskapa.

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir boðaði forföll.

Orri Páll Jóhannsson var fjarverandi.

Njáll Trausti Friðbertsson vék af fundi kl. 11.15.

Bókað:

1) Fundargerð Kl. 09:03
Frestað.

2) Reykjavíkurflugvöllur Kl. 09:03
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Dag B. Eggertsson, Einar Þorsteinsson, Glóeyju Helgudóttur Finnsdóttur og Diljá Ragnarsdóttur frá Reykjavíkurborg, Sigrúnu Tryggvadóttur, Birnu Eggertsdóttur og Holberg Másson frá Íbúasamtökum miðborgar og Eggert Hjartarson Claessen, Sigríði Ólafsdóttur og Kjartan Gunnar Kjartansson frá Prýðisfélaginu Skildi, íbúasamtökum Skerjafjarðar sunnan flugvallar. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

3) Staða samgönguframkvæmda Kl. 10:33
Nefndin fjallaði um málið og fékk á sinn fund Bergþóru Þorkelsdóttur og Guðmund Val Guðmundsson frá Vegagerðinni. Fóru þau yfir málið og svöruðu spurningum nefndarmanna.

4) 975. mál - vaktstöð siglinga Kl. 11:21
Frestað.

5) 947. mál - fjarskipti o.fl. Kl. 11:21
Frestað.

6) 941. mál - uppbygging og rekstur flugvalla og þjónusta við flugumferð Kl. 11:21
Frestað.

7) Önnur mál Kl. 11:22
Fleira var ekki gert.

Fundi slitið kl. 11:22