Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019

Skýrsla (2009002)
Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd

Nefndarfundir

Dagsetning Fundur Bókun
07.12.2020 20. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
Nefndin ræddi málið. Samþykkt að senda bréf til fjárlaganefndar þar sem vakin væri athygli á mikilvægi frumkvæðisathugana umboðsmanns Alþingis.
04.12.2020 19. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
Nefndin ræddi málið.
30.11.2020 17. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
Nefndin ræddi málið. Samþykkt að nefndarritari myndi óska eftir upplýsingum frá umboðsmanni Alþingis.
25.11.2020 16. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
Nefndin ræddi málið.
11.11.2020 10. fundur stjórn­skip­unar- og eftirlitsnefndar Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2019
Á fund nefndarinnar mætti Tryggvi Gunnarsson, umboðsmaður Alþingis.

Tryggvi kynnti skýrsluna og svaraði spurningum nefndarmanna.

Fleira var ekki gert.