Fundargerð 120. þingi, 38. fundi, boðaður 1995-11-21 15:00, stóð 15:00:00 til 18:10:39 gert 22 10:0
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

38. FUNDUR

þriðjudaginn 21. nóv.

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Stjórnarskipunarlög, frh. 1. umr.

Frv. SF, 146. mál (þingseta ráðherra). --- Þskj. 173.

[15:06]


Afbrigði um dagskrármál.

[15:08]


Tæknifrjóvgun, 1. umr.

Stjfrv., 154. mál. --- Þskj. 184.

[15:09]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Veiting ríkisborgararéttar, 1. umr.

Stjfrv., 155. mál (fyrra stjfrv.). --- Þskj. 185.

[15:58]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Umferðaröryggi og framkvæmdaáætlun, fyrri umr.

Stjtill., 157. mál. --- Þskj. 187.

[16:02]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Stefnumótun í löggæslu, 1. umr.

Frv. ÓÖH o.fl., 156. mál. --- Þskj. 186.

[16:47]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Sóttvarnalög, 1. umr.

Stjfrv., 160. mál (heildarlög). --- Þskj. 194.

[16:54]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fjöleignarhús, 1. umr.

Stjfrv., 164. mál. --- Þskj. 201.

[17:06]


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Starfsemi og fjárreiður stjórnmálaflokka, 1. umr.

Frv. JóhS o.fl., 158. mál. --- Þskj. 189.

[17:34]


[17:56]

Útbýting þingskjala:


Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 18:10.

---------------