Fundargerð 120. þingi, 112. fundi, boðaður 1996-03-20 23:59, stóð 13:55:22 til 16:02:58 gert 20 16:16
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

miðvikudaginn 20. mars,

að loknum 111. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Athugasemdir um störf þingsins.

Framgangur stjórnarfrumvarpa.

[13:55]

Málshefjandi var Jón Baldvin Hannibalsson.


Réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, frh. 1. umr.

Stjfrv., 372. mál (heildarlög). --- Þskj. 650.

[14:18]


Erfðabreyttar lífverur, 3. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 679, brtt. 698 og 737.

[14:19]

[14:31]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Köfun, 3. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 732.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Landflutningasjóður, 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (hlutverk). --- Þskj. 733.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Tekjuskattur og eignarskattur, 1. umr.

Stjfrv., 344. mál (nauðasamningar). --- Þskj. 599.

[15:18]

[15:48]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.


Erfðabreyttar lífverur, frh. 3. umr.

Stjfrv., 117. mál. --- Þskj. 679, brtt. 698 og 737.

[15:59]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 746).


Köfun, frh. 3. umr.

Stjfrv., 148. mál (heildarlög). --- Þskj. 732.

[16:00]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 747).


Landflutningasjóður, frh. 3. umr.

Stjfrv., 317. mál (hlutverk). --- Þskj. 733.

[16:01]

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 748).

Út af dagskrá voru tekin 6. og 7. mál.

Fundi slitið kl. 16:02.

---------------