Fundargerð 125. þingi, 55. fundi, boðaður 2000-02-02 23:59, stóð 13:36:04 til 18:41:30 gert 3 7:56
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

55. FUNDUR

miðvikudaginn 2. febr.,

að loknum 54. fundi.

Dagskrá:


Starfsemi Ratsjárstofnunar.

Fsp. EKG, 211. mál. --- Þskj. 248.

[13:36]

Umræðu lokið.


Tannréttingar barna og unglinga.

Fsp. GÁS, 179. mál. --- Þskj. 206.

[13:49]

Umræðu lokið.


Þjónusta við geðsjúk börn.

Fsp. ÁRJ, 215. mál. --- Þskj. 255.

[14:07]

Umræðu lokið.


Neyðarmóttaka fyrir geðsjúk börn.

Fsp. ÁRJ, 216. mál. --- Þskj. 256.

[14:22]

Umræðu lokið.


Geðsjúk börn á nýja barnaspítalanum.

Fsp. ÁRJ, 217. mál. --- Þskj. 257.

[14:34]

Umræðu lokið.


Langtímameðferð fyrir geðsjúk börn.

Fsp. ÁRJ, 218. mál. --- Þskj. 258.

[14:47]

Umræðu lokið.

[14:57]

Útbýting þingskjala:


Rekstur Herjólfs hf. í Vestmannaeyjum.

Fsp. ÍGP, 234. mál. --- Þskj. 285.

[14:57]

Umræðu lokið.


Íslenski hrafnastofninn.

Fsp. ÖS, 169. mál. --- Þskj. 195.

[15:11]

Umræðu lokið.


Kortlagning ósnortinna víðerna.

Fsp. KolH, 252. mál. --- Þskj. 311.

[15:22]

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 15:29]


Umræður utan dagskrár.

Stærð álvers við Reyðarfjörð og orkuöflun til þess.

[15:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.

[Fundarhlé. --- 16:09]


Banka- og póstafgreiðslur.

Fsp. SvanJ, 302. mál. --- Þskj. 519.

[18:02]

Umræðu lokið.


Póstþjónusta.

Fsp. SvanJ, 303. mál. --- Þskj. 520.

[18:14]

Umræðu lokið.


Loftskeytastöðin á Siglufirði.

Fsp. KLM, 248. mál. --- Þskj. 304.

[18:25]

Umræðu lokið.

Út af dagskrá voru tekin 7.--8., 11. og 16.--17. mál.

Fundi slitið kl. 18:41.

---------------