
59. FUNDUR
mánudaginn 6. febr.,
kl. 3 síðdegis.
Varamaður tekur þingsæti.
Forseti las bréf þess efnis að Sandra Franks tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 2. þm. Suðvest., þar sem 1. varamaður gæti ekki setið lengur.
Tilkynning um dagskrá.
Forseti tilkynnti að að loknu 1.--4. dagskrármáli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Suðurk.
Afturköllun þingmáls.
Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 660 væri kölluð aftur.
Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.
Uppbygging álvera í framtíðinni.
Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.
Íslensk leyniþjónusta.
Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.
Hækkun raforkuverðs.
Spyrjandi Guðjón A. Kristjánsson.
Staða framkvæmda við Kárahnjúka.
Spyrjandi Hlynur Hallsson.
Háskólar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 654.
Grunnskólar, frh. 1. umr.
Stjfrv., 447. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.). --- Þskj. 671.
Æskulýðslög, frh. 1. umr.
Stjfrv., 434. mál. --- Þskj. 655.
Umræður utan dagskrár.
Loðnuveiðar.
Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.
Stjórn fiskveiða, 1. umr.
Stjfrv., 448. mál (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.). --- Þskj. 672.
[17:43]
Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.
Út af dagskrá voru tekin 6.--11. mál.
Fundi slitið kl. 20:58.
---------------