Fundargerð 132. þingi, 59. fundi, boðaður 2006-02-06 15:00, stóð 15:00:01 til 20:58:55 gert 7 8:9
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

59. FUNDUR

mánudaginn 6. febr.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:

Fjarvistarleyfi:


Varamaður tekur þingsæti.

Forseti las bréf þess efnis að Sandra Franks tæki sæti Rannveigar Guðmundsdóttur, 2. þm. Suðvest., þar sem 1. varamaður gæti ekki setið lengur.

[15:02]


Tilkynning um dagskrá.

[15:03]

Forseti tilkynnti að að loknu 1.--4. dagskrármáli færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 9. þm. Suðurk.


Afturköllun þingmáls.

[15:03]

Forseti tilkynnti að fyrirspurn á þskj. 660 væri kölluð aftur.


Fyrirspurnir til ráðherra skv. 7. mgr. 49. gr. þingskapa.


Uppbygging álvera í framtíðinni.

[15:04]

Spyrjandi var Ingibjörg Sólrún Gísladóttir.


Íslensk leyniþjónusta.

[15:13]

Spyrjandi var Ögmundur Jónasson.


Hækkun raforkuverðs.

[15:21]

Spyrjandi Guðjón A. Kristjánsson.


Staða framkvæmda við Kárahnjúka.

[15:30]

Spyrjandi Hlynur Hallsson.


Háskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 433. mál (heildarlög). --- Þskj. 654.

[15:35]


Grunnskólar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 447. mál (sjálfstætt reknir grunnskólar o.fl.). --- Þskj. 671.

[15:36]


Æskulýðslög, frh. 1. umr.

Stjfrv., 434. mál. --- Þskj. 655.

[15:36]


Umræður utan dagskrár.

Loðnuveiðar.

[15:37]

Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Stjórn fiskveiða, 1. umr.

Stjfrv., 448. mál (hámark á krókaaflahlutdeild o.fl.). --- Þskj. 672.

[16:08]

[17:43]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 6.--11. mál.

Fundi slitið kl. 20:58.

---------------