Fundargerð 132. þingi, 114. fundi, boðaður 2006-05-04 13:30, stóð 13:30:01 til 19:45:15 gert 5 8:21
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

114. FUNDUR

fimmtudaginn 4. maí,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Beiðni um utandagskrárumræðu.

[13:32]

Málshefjandi var Steingrímur J. Sigfússon.


Tekjuskattur, frh. 1. umr.

Stjfrv., 793. mál (gengishagnaður). --- Þskj. 1212.

[13:59]


Olíugjald og kílómetragjald o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 794. mál (framlenging á lækkun olíugjalds). --- Þskj. 1213.

[14:00]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 792. mál (samningar við sérgreinalækna). --- Þskj. 1210.

[14:02]


Afbrigði um dagskrármál.

[14:03]


Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar, 1. umr.

Stjfrv., 795. mál (stjórn og rekstur flugvallarins). --- Þskj. 1244.

[14:03]

[15:33]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[16:07]

Útbýting þingskjala:


Framhaldsskólar, 2. umr.

Stjfrv., 711. mál (viðskiptabraut og afnám samræmdra prófa). --- Þskj. 1047, nál. 1190.

[16:08]

Umræðu frestað.


Flugmálastjórn Keflavíkurflugvallar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 795. mál (stjórn og rekstur flugvallarins). --- Þskj. 1244.

[16:20]


Framhaldsskólar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 711. mál (viðskiptabraut og afnám samræmdra prófa). --- Þskj. 1047, nál. 1190.

[16:22]

[17:07]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:09]

[18:15]

Útbýting þingskjala:

[19:42]

Fundi slitið kl. 19:45.

---------------