Fundargerð 134. þingi, 6. fundi, boðaður 2007-06-07 10:30, stóð 10:30:01 til 19:28:10 gert 8 9:38
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

6. FUNDUR

fimmtudaginn 7. júní,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um dagskrá.

[10:32]

Forseti tilkynnti að kl. hálftvö færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 3. þm. Suðurk.


Athugasemdir um störf þingsins.

Orkusala til álvers í Helguvík.

[10:32]

Málshefjandi var Kolbrún Halldórsdóttir.


Kosning í fastanefndir skv. 13. gr. þingskapa, sbr. lög nr. 102/2007 (framhald kosningar).

[10:54]

Við kosninguna komu fram tveir listar með samtals jafnmörgum nöfnum og menn skyldi kjósa. Kosningin fór því fram án atkvæðagreiðslu og urðu nefndirnar svo skipaðar:

Efnahags- og skattanefnd:

Pétur H. Blöndal (A),

Ellert B. Schram (A),

Ögmundur Jónasson (B),

Illugi Gunnarsson (A),

Gunnar Svavarsson (A),

Magnús Stefánsson (B),

Ragnheiður E. Árnadóttir (A),

Lúðvík Bergvinsson (A),

Katrín Jakobsdóttir (B).

Sjávarútvegs- og landbúnaðarnefnd:

Arnbjörg Sveinsdóttir (A),

Gunnar Svavarsson (A),

Atli Gíslason (B),

Kjartan Ólafsson (A),

Helgi Hjörvar (A),

Valgerður Sverrisdóttir (B),

Jón Gunnarsson (A),

Karl V. Matthíasson (A),

Grétar Mar Jónsson (B).

Viðskiptanefnd:

Guðfinna S. Bjarnadóttir (A),

Ágúst Ólafur Ágústsson (A),

Jón Bjarnason (B),

Birgir Ármannsson (A),

Árni Páll Árnason (A),

Birkir J. Jónsson (B),

Jón Gunnarsson (A),

Björk Guðjónsdóttir (A),

Höskuldur Þórhallsson (B).

Forseti vakti athygli á því að heiti á tveimur nefndum breytist. Heilbrigðis- og trygginganefnd verður heilbrigðisnefnd og félagsmálanefnd verður félags- og tryggingamálanefnd.


Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, fyrri umr.

Stjtill., 12. mál. --- Þskj. 16.

[10:56]

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 12:55]


Umræður utan dagskrár.

Íbúðalánasjóður.

[13:29]

Málshefjandi var Guðni Ágústsson.

[14:04]

Útbýting þingskjals:


Aðgerðaáætlun til að styrkja stöðu barna og ungmenna, frh. fyrri umr.

Stjtill., 12. mál. --- Þskj. 16.

[14:04]

Umræðu lokið, till. gengur til síðari umræðu og fél.- og trn.


Viðaukasamningur um álbræðslu við Straumsvík, 1. umr.

Stjfrv., 13. mál. --- Þskj. 17.

[15:51]

Umræðu lokið, frv. gengur til 2. umræðu og iðnn.


Þátttaka Lýðveldisins Búlgaríu og Rúmeníu á Evrópska efnahagssvæðinu, 2. umr.

Stjfrv., 2. mál (stækkun Evrópusambandsins og EES). --- Þskj. 2, nál. 20 og 21.

[17:30]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Friðlandið í Þjórsárverum og verndun Þjórsár, fyrri umr.

Þáltill. KolH o.fl., 6. mál. --- Þskj. 6.

[18:00]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 19:28.

---------------