Dagskrá 135. þingi, 23. fundi, boðaður 2007-11-13 13:30, gert 19 9:38
[<-][->]

23. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 13. nóv. 2007

kl. 1.30 miðdegis.

---------

  1. Almenn hegningarlög, stjfrv., 184. mál, þskj. 197. --- 1. umr.
  2. Almannavarnir, stjfrv., 190. mál, þskj. 204. --- 1. umr.
  3. Samræmd neyðarsvörun, stjfrv., 191. mál, þskj. 205. --- 1. umr.
  4. Stjórnarskipunarlög, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  5. Fullvinnsla á fiski hérlendis, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  6. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.
  7. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.
  8. Takmörkun auglýsinga á óhollri matvöru, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  9. Raforkulög, frv., 43. mál, þskj. 43. --- 1. umr.
  10. Aðgerðir til að auka hlut kvenna í sveitarstjórnum, þáltill., 34. mál, þskj. 34. --- Fyrri umr.
  11. Fjárreiður ríkisins, frv., 45. mál, þskj. 45. --- 1. umr.
  12. Varðveisla Hólavallagarðs, þáltill., 51. mál, þskj. 51. --- Fyrri umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Uppkaup á jörðum og verndun landbúnaðarlands (umræður utan dagskrár).