Dagskrá 135. þingi, 22. fundi, boðaður 2007-11-12 15:00, gert 13 8:22
[<-][->]

22. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 12. nóv. 2007

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Tæknifrjóvgun, stjfrv., 183. mál, þskj. 196. --- 1. umr.
  2. Málefni aldraðra, stjfrv., 143. mál, þskj. 152. --- 1. umr.
  3. Meðferð ölvaðra manna og drykkjusjúkra, stjfrv., 182. mál, þskj. 195. --- 1. umr.
  4. Fjármálafyrirtæki, stjfrv., 181. mál, þskj. 194. --- 1. umr.
  5. Sértryggð skuldabréf, stjfrv., 196. mál, þskj. 211. --- 1. umr.
  6. Tekjuskattur, frv., 42. mál, þskj. 42. --- 1. umr.
  7. Réttindi samkynhneigðra, frv., 18. mál, þskj. 18. --- 1. umr.
  8. Stjórnarskipunarlög, frv., 24. mál, þskj. 24. --- 1. umr.
  9. Fullvinnsla á fiski hérlendis, þáltill., 38. mál, þskj. 38. --- Fyrri umr.
  10. Olíugjald og kílómetragjald, frv., 4. mál, þskj. 4. --- 1. umr.
  11. Stéttarfélög og vinnudeilur, frv., 40. mál, þskj. 40. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Stefna ríkisstjórnarinnar í stóriðjumálum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.