Fundargerð 136. þingi, 49. fundi, boðaður 2008-12-10 23:59, stóð 15:33:11 til 15:53:21 gert 11 11:18
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

49. FUNDUR

miðvikudaginn 10. des.,

að loknum 48. fundi.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:33]


Lyfjalög, 2. umr.

Frv. heilbrn., 203. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 258.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 217. mál (frestun á stofnun embættis héraðssaksóknara). --- Þskj. 294.

[15:41]

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allshn.


Embætti sérstaks saksóknara, frh. 2. umr.

Stjfrv., 141. mál (rannsókn á fjárþroti fjármálafyrirtækja). --- Þskj. 156, nál. 292, brtt. 293.

[15:43]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Umgengni um nytjastofna sjávar, frh. 2. umr.

Stjfrv., 120. mál (útflutningur óunnins afla). --- Þskj. 130, nál. 276.

[15:48]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og sjútv.- og landbn.

[15:52]

Útbýting þingskjals:


Lyfjalög, frh. 2. umr.

Frv. heilbrn., 203. mál (gildistaka greinar um smásölu). --- Þskj. 258.

[15:52]


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 15:53.

---------------