Dagskrá 141. þingi, 42. fundi, boðaður 2012-11-29 10:30, gert 30 7:46
[<-][->]

42. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 29. nóv. 2012

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Ríkisábyrgð á Íbúðalánasjóði.
    2. Siglingar Baldurs til Vestmannaeyja.
    3. Tollvernd landbúnaðarafurða í ESB-samningnum.
    4. Aðild SVÞ að starfshópi um ESB-mál.
    5. Neytendavernd á fjámálamarkaði.
  2. Tekjutap ríkisins vegna samdráttar á virðisaukaskatti af innlendum vörum og þjónustu, beiðni um skýrslu, 413. mál, þskj. 505. Hvort leyfð skuli.
  3. Íþróttalög, stjfrv., 111. mál, þskj. 519. --- Frh. 3. umr. (Atkvgr.)
  4. Fjögurra ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2014, stjtill., 171. mál, þskj. 172, nál. 508. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  5. Tólf ára fjarskiptaáætlun fyrir árin 2011--2022, stjtill., 172. mál, þskj. 173, nál. 509. --- Frh. síðari umr. (Atkvgr.)
  6. Þingfararkaup alþingismanna og þingfararkostnaður, frv., 18. mál, þskj. 18. --- Frh. 1. umr. (Atkvgr.)
  7. Fjárlög 2013, stjfrv., 1. mál, þskj. 1, nál. 567, brtt. 568, 569, 570, 571, 580 og 581. --- 2. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.
  2. Tilkynning um skriflegt svar.
  3. Leiðrétting á skráningu á vef.
  4. Lengd þingfundar.