Fundargerð 141. þingi, 20. fundi, boðaður 2012-10-17 15:00, stóð 15:00:25 til 17:52:55 gert 17 18:1
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

20. FUNDUR

miðvikudaginn 17. okt.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:00]

Útbýting þingskjala:


Vísun máls til nefndar.

[15:01]

Horfa

Forseti tilkynnti að á síðasta þingfundi hefði 220. máli, neytendaláni, verið vísað til allsherjar- og menntamálanefndar en hefði átt að fara til efnahags- og skattanefndar og hefði það verið leiðrétt.


Störf þingsins.

[15:02]

Horfa

Umræðu lokið.


Stjórnarráð Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 214. mál (breyting ýmissa laga, flutningur verkefna). --- Þskj. 222.

[15:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Upplýsingalög, 1. umr.

Stjfrv., 215. mál (heildarlög). --- Þskj. 223.

[16:27]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Barnaverndarlög, 2. umr.

Stjfrv., 65. mál (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn). --- Þskj. 65, nál. 263.

[17:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 2. umr.

Stjfrv., 66. mál (réttur til launa í veikindum, EES-reglur). --- Þskj. 66, nál. 251.

[17:21]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Framkvæmd þjóðaratkvæðagreiðslna, 1. umr.

Frv. VigH, 25. mál (styttra tímamark). --- Þskj. 25.

[17:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Vernd, friðun og veiðar á villtum fuglum og villtum spendýrum, 1. umr.

Frv. BirgJ o.fl., 46. mál (selir). --- Þskj. 46.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Bætt skattskil, fyrri umr.

Þáltill. SkH o.fl., 51. mál. --- Þskj. 51.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[17:50]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 17:52.

---------------