Fundargerð 141. þingi, 75. fundi, boðaður 2013-01-30 15:00, stóð 15:01:06 til 21:53:43 gert 31 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

75. FUNDUR

miðvikudaginn 30. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[15:01]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[15:01]

Horfa

Umræðu lokið.


Tilhögun þingfundar.

[15:36]

Horfa

Forseti tilkynnti hvernig hann hygðist haga umræðu um stjórnarskipunarlög. Einnig lagði hann til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Útgáfa og meðferð rafeyris, frh. 2. umr.

Stjfrv., 216. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 224, nál. 915, brtt. 916.

[15:36]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Skráð trúfélög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 132. mál (lífsskoðunarfélög, aðild barna o.fl.). --- Þskj. 132, nál. 949.

[15:41]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 963).


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, frh. 2. umr.

Frv. HHj o.fl., 155. mál (staðfesting barnasáttmála). --- Þskj. 155, nál. 944.

[15:54]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Dómstólar o.fl, frh. 2. umr.

Frv. ÁI o.fl., 12. mál (endurupptökunefnd). --- Þskj. 12, nál. 945.

[16:00]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Byggðastofnun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 162. mál (takmörkun kæruheimildar). --- Þskj. 162, nál. 950.

[16:09]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Beiðni um tvöfaldan ræðutíma.

[16:11]

Horfa

Forseti las bréf frá þingflokksformanni Framsóknarflokksins þar sem beðið var um tvöfaldan ræðutíma í 7. dagskrármáli.


Um fundarstjórn.

Fundarboð í stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd.

[16:12]

Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Stjórnarskipunarlög, 2. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 415. mál (heildarlög). --- Þskj. 510, nál. 947, 958 og 959, brtt. 948.

[16:25]

Horfa

[Fundarhlé. --- 18:57]

[19:30]

Horfa

Umræðu frestað.

Fundi slitið kl. 21:53.

---------------