Fundargerð 142. þingi, 17. fundi, boðaður 2013-07-01 12:00, stóð 12:02:10 til 12:43:47 gert 2 8:38
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

17. FUNDUR

mánudaginn 1. júlí,

kl. 12 á hádegi.

Dagskrá:

Aðalmenn taka sæti á ný:


Vísun skýrslna til nefndar.

[12:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur.


Varamaður tekur þingsæti.

[12:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Brynhildur S. Björnsdóttir tæki sæti Óttars Proppés, 11. þm. Reykv. s.

Brynhildur S. Björnsdóttir, 11. þm. Reykv. s., undirrritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Stofnun og tilgangur ríkisolíufélags.

Fsp. ÖS, 10. mál. --- Þskj. 10.

[12:03]

Horfa

Umræðu lokið.


Verðtryggð námslán.

Fsp. SII, 13. mál. --- Þskj. 13.

[12:16]

Horfa

Umræðu lokið.


Framtíð Fisktækniskóla Íslands.

Fsp. PVB, 23. mál. --- Þskj. 31.

[12:26]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 12:43.

---------------