Fundargerð 145. þingi, 43. fundi, boðaður 2015-11-30 15:00, stóð 15:02:29 til 16:57:59 gert 1 7:43
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

43. FUNDUR

mánudaginn 30. nóv.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Lagt fram á lestrarsal:


Vísun skýrslna Ríkisendurskoðunar til nefnda.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að hann hefði óskað eftir því við stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd að hún fjallaði um tvær skýrslur Ríkisendurskoðunar.

[15:03]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Framganga formanns fjárlaganefndar gagnvart forstjóra Landspítalans.

[15:03]

Horfa

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:17]

Horfa


Markmið Íslands í loftslagsmálum.

[15:17]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Loftslagsmál.

[15:26]

Horfa

Spyrjandi var Katrín Jakobsdóttir.


Eftirlit með lögreglu.

[15:33]

Horfa

Spyrjandi var Helgi Hrafn Gunnarsson.


Framtíðargjaldmiðill Íslands.

[15:39]

Horfa

Spyrjandi var Heiða Kristín Helgadóttir.


Hækkun bóta almannatrygginga.

[15:47]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Þunn eiginfjármögnun.

Fsp. KJak, 364. mál. --- Þskj. 489.

[15:54]

Horfa

Umræðu lokið.


Refsingar vegna fíkniefnabrota.

Fsp. HKH, 257. mál. --- Þskj. 279.

[16:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Lögmæti smálána.

Fsp. HHG, 311. mál. --- Þskj. 359.

[16:20]

Horfa

Umræðu lokið.


Notkun gúmmíkurls úr dekkjum á leik- og íþróttavöllum.

Fsp. WÞÞ, 349. mál. --- Þskj. 433.

[16:40]

Horfa

Umræðu lokið.

Fundi slitið kl. 16:57.

---------------