Dagskrá 149. þingi, 89. fundi, boðaður 2019-04-08 15:00, gert 8 9:50
[<-][->]

89. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 8. apríl 2019

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Minnst látins fyrrverandi alþingismanns, Jóns Helgasonar, fyrrverandi forseta sameinaðs Alþingis.
  2. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Úthlutunarreglur LÍN.
    2. Fyrirvari við þriðja orkupakkann.
    3. Eigendastefna Isavia.
    4. Reglur um skipan skiptastjóra.
    5. Markmið í loftslagsmálum.
    6. Þriðji orkupakkinn.
    • Til mennta- og menningarmálaráðherra:
  3. Bætt umhverfi menntakerfisins, fsp. ÞKG, 325. mál, þskj. 386.
    • Til sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra:
  4. Skýrsla um nýtt áhættumat á innflutningi hunda, fsp. ÞKG, 552. mál, þskj. 926.
    • Til ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  5. Jöfnun orkukostnaðar, fsp. LínS, 562. mál, þskj. 947.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Nefndir, starfshópar, faghópar og ráð á vegum ráðuneytisins, fsp., 675. mál, þskj. 1091.
  3. Endurgreiðsla efniskostnaðar í framhaldsskólum, fsp., 430. mál, þskj. 579.
  4. Efling kynfræðslu á öllum skólastigum, fsp., 553. mál, þskj. 930.
  5. Tekjur Ríkisútvarpsins, fsp., 561. mál, þskj. 946.
  6. Málefni Hljóðbókasafns Íslands, fsp., 580. mál, þskj. 977.
  7. Hugbúnaðarkerfið Skólagátt, fsp., 591. mál, þskj. 992.
  8. Hugbúnaðarkerfið Mentor, fsp., 592. mál, þskj. 993.
  9. Hugbúnaðarkerfið Inna, fsp., 593. mál, þskj. 994.
  10. Ábyrgð á vernd barna gegn einelti, fsp., 602. mál, þskj. 1003.
  11. Áskrift að dagblöðum, tímaritum og öðrum miðlum, fsp., 626. mál, þskj. 1031.