Fundargerð 149. þingi, 16. fundi, boðaður 2018-10-09 23:59, stóð 23:06:05 til 23:26:06 gert 10 7:50
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

16. FUNDUR

þriðjudaginn 9. okt.,

að loknum 15. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[23:06]

Horfa


Fiskeldi, 3. umr.

Stjfrv., 189. mál (rekstrarleyfi til bráðabirgða). --- Þskj. 219, brtt. 217.

Enginn tók til máls.

[23:07]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 220).

Fundi slitið kl. 23:26.

---------------