Fundargerð 150. þingi, 44. fundi, boðaður 2019-12-12 10:30, stóð 10:30:37 til 23:54:44 gert 13 8:3
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

fimmtudaginn 12. des.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Lengd þingfundar.

[10:30]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:31]

Horfa


Ræktun iðnaðarhamps.

[10:31]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Upplýsingar úr Samherjaskjölunum.

[10:38]

Horfa

Spyrjandi var Inga Sæland.


Leyfi til hvalveiða.

[10:45]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Raforkuöryggi.

[10:50]

Horfa

Spyrjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fjármagn til heilbrigðismála.

[10:58]

Horfa

Spyrjandi var Helga Vala Helgadóttir.


Kosning eins varamanns í stað Hólmfríðar Árnadóttur í stjórn Náttúruhamfaratryggingar Íslands.

Fram kom ein tilnefning og þar sem ekki voru fleiri tilnefndir en kjósa skyldi lýsti forseti yfir að kosin væri án atkvæðagreiðslu:

Sigríður Gísladóttir.


Afbrigði um dagskrármál.

[11:07]

Horfa


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar o.fl., frh. 1. umr.

Stjfrv., 449. mál (viðbótarsamningur íslenska ríkisins og þjóðkirkjunnar). --- Þskj. 625.

[11:13]

Horfa

[Fundarhlé. --- 11:58]

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Skráning raunverulegra eigenda, 1. umr.

Frv. efnahags- og viðskiptanefndar, 452. mál. --- Þskj. 629.

[14:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Fjáraukalög 2019, 2. umr.

Stjfrv., 364. mál. --- Þskj. 434, nál. 657 og 670, brtt. 658 og 686.

[15:55]

Horfa

[17:56]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 17:56]

[19:32]

Horfa

Umræðu frestað.

[23:53]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--27. mál.

Fundi slitið kl. 23:54.

---------------