Fundargerð 150. þingi, 90. fundi, boðaður 2020-04-16 10:30, stóð 10:32:01 til 10:35:54 gert 16 11:10
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

90. FUNDUR

fimmtudaginn 16. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Nýi Landspítalinn ohf. Fsp. BergÓ, 520. mál. --- Þskj. 859.

Samningar samkvæmt lögum um opinber fjármál. Fsp. BLG, 691. mál. --- Þskj. 1165.

Aftökur án dóms og laga. Fsp. RBB, 527. mál. --- Þskj. 869.

[10:32]

Horfa

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Um fundarstjórn.

Fjöldi þingmanna í þingsal.

[10:33]

Horfa

Málshefjandi var Jón Þór Ólafsson.

Út af dagskrá voru tekin 1.--9. mál.

Fundi slitið kl. 10:35.

---------------