Fundargerð 150. þingi, 92. fundi, boðaður 2020-04-22 10:30, stóð 10:31:00 til 22:05:35 gert 27 9:1
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

92. FUNDUR

miðvikudaginn 22. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

[10:31]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[10:32]

Horfa


Lengd þingfundar.

[10:32]

Horfa

Forseti sagðist líta svo á að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[10:33]

Horfa


Nefnd til að fylgjast með upplýsingaóreiðu.

[10:33]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Staða sveitarfélaga.

[10:40]

Horfa

Spyrjandi var Logi Einarsson.


Stuðningur við sveitarfélögin.

[10:48]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Framfærsluviðmið.

[10:56]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Alþjóðasamvinna.

[11:03]

Horfa

Spyrjandi var Smári McCarthy.


Um fundarstjórn.

Frumvarp um Matvælasjóð.

[11:10]

Horfa

Málshefjandi var Gunnar Bragi Sveinsson.


Fjáraukalög 2020, 1. umr.

Stjfrv., 724. mál. --- Þskj. 1253.

[11:16]

Horfa

[Fundarhlé. --- 12:48]

[14:00]

Útbýting þingskjala:

[14:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 725. mál. --- Þskj. 1254.

[17:44]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Frekari aðgerðir til að mæta efnahagslegum áhrifum í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru, 1. umr.

Stjfrv., 726. mál. --- Þskj. 1255.

[18:39]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Pakkaferðir og samtengd ferðatilhögun, 1. umr.

Stjfrv., 727. mál (endurgreiðslur). --- Þskj. 1256.

[20:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Matvælasjóður, 1. umr.

Stjfrv., 728. mál. --- Þskj. 1257.

[21:00]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Aðgerðir í þágu atvinnulausra vegna COVID-19 heimsfaraldursins, fyrri umr.

Þáltill. LE o.fl., 723. mál. --- Þskj. 1251.

[21:46]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.

[22:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 22:05.

---------------