Fundargerð 150. þingi, 111. fundi, boðaður 2020-05-29 23:59, stóð 22:22:30 til 22:46:19 gert 2 9:32
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

111. FUNDUR

föstudaginn 29. maí,

að loknum 110. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[22:22]

Horfa


Afbrigði um dagskrármál.

[22:22]

Horfa


Stuðningur úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti, 3. umr.

Stjfrv., 811. mál. --- Þskj. 1555, brtt. 1565 og 1566.

[22:23]

Horfa

[22:28]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1569).


Atvinnuleysistryggingar og Ábyrgðasjóður launa, 3. umr.

Stjfrv., 813. mál (framlenging hlutabótaleiðar). --- Þskj. 1568.

Enginn tók til máls.

[22:44]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1570).


Leigubifreiðar, 3. umr.

Stjfrv., 773. mál (innlögn atvinnuleyfis). --- Þskj. 1556.

Enginn tók til máls.

[22:45]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1571).

Fundi slitið kl. 22:46.

---------------