Fundargerð 150. þingi, 112. fundi, boðaður 2020-06-02 13:30, stóð 13:31:27 til 19:38:39 gert 3 8:2
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

112. FUNDUR

þriðjudaginn 2. júní,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Aðalmaður tekur sæti á ný:


Breyting á starfsáætlun.

[13:31]

Horfa

Forseti kynnti breytingu á starfsáætlun.


Frestun á skriflegum svörum.

Birting alþjóðasamninga. Fsp. AIJ, 477. mál. --- Þskj. 710.

Kostnaður ráðuneytisins við skrifleg svör við fyrirspurnum. Fsp. BN, 809. mál. --- Þskj. 1418.

[13:32]

Horfa

[13:32]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Uppbygging að loknum veirufaraldri.

[13:34]

Horfa

Spyrjandi var Halldóra Mogensen.


Samþjöppun í sjávarútvegi.

[13:41]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Brot á jafnréttislögum.

[13:48]

Horfa

Spyrjandi var Hanna Katrín Friðriksson.


Kostnaður í heilbrigðiskerfinu.

[13:55]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Nýting vindorku.

[14:03]

Horfa

Spyrjandi var Berþór Ólason.


Jöfnun raforkukostnaðar.

[14:10]

Horfa

Spyrjandi var Halla Signý Kristjánsdóttir.


Forvarnir gegn kynferðislegu og kynbundnu ofbeldi og áreitni, ásamt áætlun fyrir árin 2021--2025, síðari umr.

Stjtill., 643. mál. --- Þskj. 1094, nál. 1553.

[14:17]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Varnir gegn hagsmunaárekstrum hjá æðstu handhöfum framkvæmdarvalds í Stjórnarráði Íslands, 2. umr.

Stjfrv., 523. mál. --- Þskj. 864, nál. 1485 og 1492, brtt. 1493.

[16:39]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stimpilgjald, 2. umr.

Stjfrv., 569. mál (gjaldstofn og helmingsafsláttur). --- Þskj. 935, nál. 1562.

[19:31]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Fasteignalán til neytenda, 2. umr.

Stjfrv., 607. mál (viðskipti lánamiðlara yfir landamæri). --- Þskj. 1022, nál. 1564.

[19:34]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[19:37]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 19:38.

---------------