Útbýting 151. þingi, 99. fundi 2021-05-20 13:01:46, gert 21 8:9

Útbýtt utan þingfundar 19. maí:

Aðbúnaður, hollustuhættir og öryggi á vinnustöðum, 456. mál, þskj. 1480.

Ferðagjöf, 776. mál, þskj. 1468; nál. atvinnuveganefndar, þskj. 1482.

Kosningar til Alþingis, 647. mál, nál. meiri hluta stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, þskj. 1481.

Útbýtt á fundinum:

Fiskeldi, 265. mál, breytingartillaga JónG, þskj. 1484.

Fjölmiðlar, 367. mál, nál. 2. minni hluta allsherjar- og menntamálanefndar, þskj. 1483.

Skráning samskipta í ráðuneytinu, 578. mál, svar fjmrh., þskj. 1475.

Störf Norrænu ráðherranefndarinnar 2020, 781. mál, skýrsla samstrh., þskj. 1379.

Veiðar í fiskveiðilandhelgi Íslands, 803. mál, frv. ÁsF, þskj. 1477.