Dagskrá 151. þingi, 17. fundi, boðaður 2020-11-05 23:59, gert 6 9:21
[<-][->]

17. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 5. nóv. 2020

að loknum 16. fundi.

---------

 1. Þingsköp Alþingis, frv., 8. mál, þskj. 8. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 2. Fjárstuðningur til minni rekstraraðila vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, stjfrv., 201. mál, þskj. 285. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 3. Tekjufallsstyrkir, stjfrv., 212. mál, þskj. 286. --- 3. umr. Ef leyft verður.
 4. Stórefling innlendrar matvælaframleiðslu og öruggt fyrirsjáanlegt rekstrarumhverfi landbúnaðar, þáltill., 42. mál, þskj. 42. --- Fyrri umr.
 5. Aðgerðir í þágu sveitarfélaga vegna heimsfaraldurs kórónuveiru, þáltill., 43. mál, þskj. 43. --- Fyrri umr.
 6. Árangurstenging kolefnisgjalds, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
 7. Búvörulög og búnaðarlög, frv., 229. mál, þskj. 232. --- 1. umr.
 8. Skaðabótalög, frv., 95. mál, þskj. 96. --- 1. umr.
 9. Úttekt á heilsutengdum forvörnum eldra fólks, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
 10. Aukin atvinnuréttindi útlendinga, þáltill., 48. mál, þskj. 48. --- Fyrri umr.
 11. Réttur barna til að þekkja uppruna sinn, þáltill., 192. mál, þskj. 193. --- Fyrri umr.
 12. Opinber fjármál, frv., 143. mál, þskj. 144. --- 1. umr.
 13. Aðgengi einstaklinga sem ferðast til Íslands að þungunarrofi, þáltill., 239. mál, þskj. 257. --- Fyrri umr.

 • Liðir utan dagskrár (B-mál):
 1. Afbrigði um dagskrármál.