Fundargerð 151. þingi, 83. fundi, boðaður 2021-04-22 23:59, stóð 02:36:57 til 04:16:49 gert 22 4:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

fimmtudaginn 22. apríl,

að loknum 82. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[02:36]

Horfa


Sóttvarnalög og útlendingar, 2. umr.

Stjfrv., 747. mál (sóttvarnahús og för yfir landamæri). --- Þskj. 1267, nál. 1279, brtt. 1280, 1281 og 1282.

[02:38]

Horfa

[04:04]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.

Fundi slitið kl. 04:16.

---------------