Fundargerð 151. þingi, 86. fundi, boðaður 2021-04-27 13:00, stóð 13:01:04 til 14:29:58 gert 28 7:59
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

86. FUNDUR

þriðjudaginn 27. apríl,

kl. 1 miðdegis.

Dagskrá:


Frestun á skriflegum svörum.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 655. mál. --- Þskj. 1124.

Lagaleg ráðgjöf. Fsp. BLG, 676. mál. --- Þskj. 1145.

Ráðgjafaþjónusta, verktaka og tímabundin verkefni. Fsp. GBS, 662. mál. --- Þskj. 1131.

Skráning samskipta í ráðuneytinu. Fsp. BLG, 574. mál. --- Þskj. 979.

[13:01]

Horfa


Störf þingsins.

[13:02]

Horfa

Umræðu lokið.

[Fundarhlé. --- 13:38]


Stuðningur við fjölskyldur fatlaðra barna í dreifbýli.

Fsp. HKF, 740. mál. --- Þskj. 1246.

[13:46]

Horfa

Umræðu lokið.


Fjármögnun á styttingu vinnuvikunnar.

Fsp. BjG, 618. mál. --- Þskj. 1073.

[13:59]

Horfa

Umræðu lokið.


Starfsmenn í stjórnum opinberra hlutafélaga.

Fsp. KÓP, 664. mál. --- Þskj. 1133.

[14:16]

Horfa

Umræðu lokið.

[14:29]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 2. mál.

Fundi slitið kl. 14:29.

---------------