Fundargerð 152. þingi, 12. fundi, boðaður 2021-12-16 14:00, stóð 14:04:01 til 17:44:40 gert 20 9:31
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

12. FUNDUR

fimmtudaginn 16. des.,

kl. 2 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um embættismann fastanefndar.

[14:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Eyjólfur Ármannsson kosinn 1. varaformaður allsherjar- og menntamálanefndar.

[14:04]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[14:04]

Horfa


Fjárhagsstaða sveitarfélaga.

[14:04]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður K. Gunnarsdóttir.


Forgangsröðun í ríkisútgjalda.

[14:12]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Desemberuppbót til lífeyrisþega.

[14:19]

Horfa

Spyrjandi var Guðmundur Ingi Kristinsson.


Upphæð barnabóta.

[14:25]

Horfa

Spyrjandi var Oddný G. Harðardóttir.


Atvinnuleysistryggingar.

[14:31]

Horfa

Spyrjandi var Björn Leví Gunnarsson.


Um fundarstjórn.

Þátttaka stjórnarliða í umræðum.

[14:38]

Horfa

Málshefjandi var Andrés Ingi Jónsson.


Afbrigði um dagskrármál.

[14:50]

Horfa


Lengd þingfundar.

[14:52]

Horfa

Forseti lagði til að þingfundur gæti staðið lengur en þingsköp kvæðu á um.


Breytt skipan ráðuneyta í Stjórnarráði Íslands, frh. fyrri umr.

Stjtill., 167. mál. --- Þskj. 169.

[14:53]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barna- og fjölskyldustofa og Gæða- og eftirlitsstofnun velferðarmála, 1. umr.

Stjfrv., 188. mál (flutningur starfsmanna). --- Þskj. 196.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Kosningalög, 1. umr.

Frv. stjórnskipunar- og eftirlitsnefndar, 189. mál (atkvæðagreiðslur meðal íbúa sveitarfélaga). --- Þskj. 197.

[17:38]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.

[17:43]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:44.

---------------