Dagskrá 153. þingi, 72. fundi, boðaður 2023-03-06 15:00, gert 7 10:35
[<-][->]

72. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. mars 2023

kl. 3 síðdegis.

---------

  1. Óundirbúinn fyrirspurnatími.
    1. Staða Sjúkrahússins á Akureyri.
    2. Aðgerðir stjórnvalda gegn verðbólgu.
    3. Viðbrögð stjórnvalda við loftslagsáætlun ESB.
    4. Rafræn ökuskírteini.
    5. Skaðaminnkandi úrræði og afglæpavæðing neysluskammta.
    6. Úrræði fyrir fatlað fólk með fíknivanda.
  2. Viðhorf heilbrigðisstarfsfólks, sjúklinga og almennings til dánaraðstoðar, beiðni um skýrslu, 796. mál, þskj. 1217. Hvort leyfð skuli.
  3. Greinargerð setts ríkisendurskoðanda um Lindarhvol ehf., fsp., 799. mál, þskj. 1220. Hvort leyfð skuli.
  4. Hlutverk ríkisendurskoðanda, fsp., 800. mál, þskj. 1221. Hvort leyfð skuli.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Varamenn taka þingsæti.
  2. Mannabreytingar í nefnd.
  3. Skýrslur til nefndar.
  4. Greiðsluaðlögun einstaklinga, fsp., 704. mál, þskj. 1077.
  5. Vernd í þágu líffræðilegrar fjölbreytni, fsp., 729. mál, þskj. 1105.
  6. Einstaklingar með tengslaröskun, fsp., 726. mál, þskj. 1102.
  7. Búfjárbeit á friðuðu eða vernduðu landi, fsp., 713. mál, þskj. 1088.
  8. Ofanflóðasjóður, fsp., 692. mál, þskj. 1064.
  9. Aðgengi að túlkaþjónustu, fsp., 733. mál, þskj. 1109.
  10. Sanngirnisbætur, fsp., 718. mál, þskj. 1094.
  11. Tilkynning forseta.
  12. Tilkynning forseta.