Dagskrá 153. þingi, 73. fundi, boðaður 2023-03-06 23:59, gert 7 11:9
[<-][->]

73. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis mánudaginn 6. mars 2023

að loknum 72. fundi.

---------

    • Til innviðaráðherra:
  1. Staða framkvæmda í Reykjavík vegna samgöngusáttmála höfuðborgarsvæðisins, fsp. DME, 767. mál, þskj. 1160.
  2. Sundabraut og samgöngusáttmáli höfuðborgarsvæðisins, fsp. DME, 768. mál, þskj. 1161.
    • Til matvælaráðherra:
  3. Greiðslumark sauðfjárbænda, fsp. IÓI, 554. mál, þskj. 736.
  4. Kolefnisbinding, fsp. LínS, 676. mál, þskj. 1046.
  5. Lækkun tolla og gjalda á innfluttar matvörur, fsp. ÞKG, 187. mál, þskj. 188.
    • Til félags- og vinnumarkaðsráðherra:
  6. Aðgangur fatlaðra að rafrænum skilríkjum, fsp. ÞKG, 178. mál, þskj. 179.
  7. Tekjuskerðingar almannatrygginga, fsp. GIK, 673. mál, þskj. 1043.
    • Til háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra:
  8. Aðgengi fatlaðra stúdenta að háskólanámi, fsp. ÞKG, 245. mál, þskj. 246.
  9. Framboð á fjarnámi, fsp. LínS, 634. mál, þskj. 997.
  10. Úthlutanir Tækniþróunarsjóðs, fsp. ÞKG, 297. mál, þskj. 301.
    • Til dómsmálaráðherra:
  11. Aðgerðir og barátta gegn heimilisofbeldi og ofbeldi gegn konum, fsp. DME, 496. mál, þskj. 596.
    • Til heilbrigðisráðherra:
  12. Bið eftir þjónustu transteyma, fsp. AIJ, 697. mál, þskj. 1069.
  13. Lyfjakostnaður og tímabil lyfjakaupa, fsp. GIK, 674. mál, þskj. 1044.
  14. Útgjöld til heilbrigðismála, fsp. DME, 499. mál, þskj. 604.