Fundargerð 154. þingi, 85. fundi, boðaður 2024-03-12 13:30, stóð 13:31:01 til 18:50:26 gert 13 10:46
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

85. FUNDUR

þriðjudaginn 12. mars,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Frestun á skriflegum svörum.

Sérfræðiteymi um aðgerðir til að draga úr beitingu nauðungar í þjónustu við fatlað fólk. Fsp. ArnG, 710. mál. --- Þskj. 1064.

Gæsluvarðhald. Fsp. NTF, 711. mál. --- Þskj. 1065.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 752. mál. --- Þskj. 1122.

[13:31]

Horfa


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Dýrasjúkdómar o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 483. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 531, nál. 1173.

[14:08]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Fjölmiðlar, 3. umr.

Stjfrv., 32. mál (EES-reglur, hljóð- og myndmiðlun o.fl.). --- Þskj. 1179.

[14:10]

Horfa


Enginn tók til máls.

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 1244).


Sérstök umræða.

Rafeldsneytisframleiðsla.

[14:11]

Horfa

Málshefjandi var Líneik Anna Sævarsdóttir.


,,Gullhúðun" við innleiðingu EES-gerða frá árinu 2010 til 2022.

Skýrsla umhv.- og loftsjútv.- og landbrh., 619. mál. --- Þskj. 925.

[14:55]

Horfa

Umræðu lokið.


Kvikmyndalög, 2. umr.

Stjfrv., 486. mál (framleiðslustyrkur til lokafjármögnunar o.fl.). --- Þskj. 535, nál. 1198.

[16:38]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Stjórnsýslulög, 1. umr.

Stjfrv., 787. mál (ráðgefandi álit EFTA-dómstólsins). --- Þskj. 1194.

[16:56]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Þjóðfáni Íslendinga og ríkisskjaldarmerkið, 1. umr.

Frv. BirgÞ o.fl., 89. mál (notkun fána á byggingum). --- Þskj. 89.

[17:26]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Brottfall laga um orlof húsmæðra, 1. umr.

Frv. VilÁ, 94. mál. --- Þskj. 94.

[17:35]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Heimild til rannsókna og notkunar á efninu sílósíbíni í geðlækningaskyni, fyrri umr.

Þáltill. VilÁ o.fl., 101. mál. --- Þskj. 101.

[17:41]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Innheimtulög, 1. umr.

Frv. ÁLÞ o.fl., 123. mál (leyfisskylda o.fl.). --- Þskj. 123.

[17:59]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


40 stunda vinnuvika, 1. umr.

Frv. BLG o.fl., 124. mál (frídagar). --- Þskj. 124.

[18:13]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Hagkvæmnisathugun á uppbyggingu Skógarstrandarvegar, fyrri umr.

Þáltill. BjarnJ og BergÓ, 125. mál. --- Þskj. 125.

[18:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og um.- og samgn.


Sjúkratryggingar, 1. umr.

Frv. IngS o.fl., 129. mál (tannheilbrigðisþjónusta fyrir börn, aldraða og öryrkja). --- Þskj. 129.

[18:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:48]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 8. mál.

Fundi slitið kl. 18:50.

---------------