Fundargerð 154. þingi, 106. fundi, boðaður 2024-05-06 15:00, stóð 15:00:05 til 17:24:12 gert 7 10:5
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

106. FUNDUR

mánudaginn 6. maí,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti að Georg Eiður Arnarson tæki sæti Ásthildar Lóu Þórsdóttur, 3. þm. Suðurk., og að Helgi Héðinsson tæki sæti Þórarins Inga Péturssonar, 9. þm. Norðaust.


Breyting á starfsáætlun.

[15:02]

Horfa

Forseti tilkynnti breytingu á starfsáætlun Alþingis.


Frestun á skriflegum svörum.

Læknisþjónusta á Snæfellsnesi. Fsp. TBE, 885. mál. --- Þskj. 1324.

Símsvörun í síma 1700. Fsp. BGuðm, 895. mál. --- Þskj. 1334.

Ný geðdeild Landspítala. Fsp. ArnG, 952. mál. --- Þskj. 1413.

Skrifleg svör ráðherra við fyrirspurnum frá alþingismönnum. Fsp. ArnG og BLG, 963. mál. --- Þskj. 1426.

Raforkuöryggi á Vestfjörðum. Fsp. MRK, 1033. mál. --- Þskj. 1499.

Vistun barna í lokuðu búsetuúrræði. Fsp. KSJS, 785. mál. --- Þskj. 1192.

Greiðslur almannatrygginga. Fsp. JPJ, 421. mál. --- Þskj. 442.

Kostnaður vegna þjónustu við umsækjendur um alþjóðlega vernd. Fsp. BirgÞ, 601. mál. --- Þskj. 904.

Kostnaður við auglýsingagerð, kynningarmál, viðburði og ráðstefnur. Fsp. BGuðm, 744. mál. --- Þskj. 1114.

Styrkir til félagasamtaka. Fsp. BGuðm, 804. mál. --- Þskj. 1218.

[15:03]

Horfa

[15:04]

Útbýting þingskjala:


Afbrigði um dagskrármál.

[15:05]

Horfa


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Rannsókn vegna örlætisgernings ríkislögreglustjóra.

[15:07]

Horfa

Spyrjandi var Þórhildur Sunna Ævarsdóttir.


Auðlindaákvæði í stjórnarskrá.

[15:12]

Horfa

Spyrjandi var Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir.


Flutningur venesúelskra ríkisborgara aftur til Venesúela.

[15:20]

Horfa

Spyrjandi var Bergþór Ólason.


Greiðslur úr jöfnunarsjóði til Reykjavíkurborgar.

[15:27]

Horfa

Spyrjandi var Dagbjört Hákonardóttir.


Aðgerðir og fjárframlög vegna fíkniefnavandans.

[15:34]

Horfa

Spyrjandi var Tómas A. Tómasson.


Stuðningur við nemendur af erlendum uppruna í skólakerfinu.

[15:42]

Horfa

Spyrjandi var Eva Dögg Davíðsdóttir.


Framkvæmdanefnd vegna jarðhræringa í Grindavíkurbæ, 1. umr.

Stjfrv., 1095. mál. --- Þskj. 1628.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.

[17:23]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 17:24.

---------------