Lagasafn. Íslensk lög 1. september 2023. Útgáfa 153c. Prenta í tveimur dálkum.
Lög um heimild fyrir ríkisstjórnina til þess að staðfesta fyrir Íslands hönd samþykkt um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972
1975 nr. 7 26. febrúar
Ferill málsins á Alþingi. Frumvarp til laga.
Tóku gildi 17. mars 1975. Breytt með: L. 56/1986 (tóku gildi 21. maí 1986). L. 25/1990 (tóku gildi 18. maí 1990). L. 19/1993 (tóku gildi 7. apríl 1993). L. 123/2001 (tóku gildi 30. nóv. 2001). L. 10/2006 (tóku gildi 28. mars 2006). L. 162/2010 (tóku gildi 1. jan. 2011). L. 126/2011 (tóku gildi 30. sept. 2011).
Ef í lögum þessum er getið um ráðherra eða ráðuneyti án þess að málefnasvið sé tilgreint sérstaklega eða til þess vísað, er átt við innviðaráðherra eða innviðaráðuneyti sem fer með lög þessi. Upplýsingar um málefnasvið ráðuneyta skv. forsetaúrskurði er að finna hér.




1)L. 10/2006, 1. gr. 2)L. 19/1993, 1. gr.


1)L. 126/2011, 63. gr. 2)Rg. 524/2008, sbr. 361/2009 og 1195/2022. 3)L. 10/2006, 2. gr.



1)L. 10/2006, 3. gr.
Fylgiskjal.
Alþjóðasamningur um alþjóðareglur til að koma í veg fyrir árekstra á sjó, 1972, með breytingum.1)
1)Sjá Stjtíð. A 2006, bls. 53–82.