Skipun starfshóps um rétt til að annast veikt eða slasað barn
191. mál, þingsályktunartillaga
151. löggjafarþing 2020–2021.
Skylt þingmál var lagt fram á 151. þingi og þar má finna umræður, þingskjöl og umsagnir: 30. mál, breyting á barnalögum .
Öllum er frjálst að senda nefnd skriflega umsögn um þingmál. Merkið umsögn greinilega með nafni sendanda, dagsetningu og númeri og heiti þingmáls samanber leiðbeiningar um umsagnir um þingmál.
Þingskjöl
Útbýtingardagur | Þingskjal | Flutningsmaður |
---|---|---|
15.10.2020 | 192 þingsályktunartillaga | Ólafur Þór Gunnarsson |