Fundargerð 121. þingi, 66. fundi, boðaður 1997-02-11 13:30, stóð 13:30:00 til 17:08:40 gert 12 10:28
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

66. FUNDUR

þriðjudaginn 11. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Áfengis- og vímuvarnaráð, frh. 1. umr.

Stjfrv., 232. mál. --- Þskj. 337.

[13:31]


Almannatryggingar, frh. 1. umr.

Frv. SvG, 198. mál (styrkur til kaupa á bílasíma). --- Þskj. 224.

[13:32]


Landsvirkjun, frh. 2. umr.

Stjfrv., 175. mál (arðgreiðslur, skipun stjórnar o.fl.). --- Þskj. 194, nál. 418, 467 og 560, brtt. 468 og 561, frávtill. 562.

[13:33]


Tilkynning um dagskrá.

[14:20]

Forseti tilkynnti að samkomulag væri um að dagskrá yrði fram haldið til kl. 5 en þá yrði settur nýr fundur og frv. um Landsvirkjun tekið til 3. umræðu.


Um fundarstjórn.

Afgreiðsla frumvarps um Landsvirkjun.

[14:20]

Málshefjandi var Svavar Gestsson.


Staða þjóðkirkjunnar, 1. umr.

Stjfrv., 301. mál. --- Þskj. 557.

[14:37]

[14:53]

Útbýting þingskjala:

[17:07]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

Út af dagskrá voru tekin 5.--10. mál.

Fundi slitið kl. 17:08.

---------------