Dagskrá 126. þingi, 9. fundi, boðaður 2000-10-12 10:30, gert 18 10:41
[<-][->]

9. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis fimmtudaginn 12. okt. 2000

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Neytendalán, stjfrv., 90. mál, þskj. 90. --- 1. umr.
  2. Grundvöllur nýrrar fiskveiðistjórnar, þáltill., 23. mál, þskj. 23. --- Fyrri umr.
  3. Stjórn fiskveiða, frv., 22. mál, þskj. 22. --- 1. umr.
  4. Stjórn fiskveiða, frv., 21. mál, þskj. 21. --- 1. umr.
  5. Þátttaka Íslands í Alþjóðahvalveiðiráðinu, þáltill., 24. mál, þskj. 24. --- Fyrri umr.
  6. Fjárfesting erlendra aðila í atvinnurekstri, frv., 25. mál, þskj. 25. --- 1. umr.
  7. Almannatryggingar, frv., 26. mál, þskj. 26. --- 1. umr.
  8. Varanlegar samgöngubætur á Vestfjörðum, þáltill., 47. mál, þskj. 47. --- Fyrri umr.
  9. Könnun á umfangi vændis, þáltill., 49. mál, þskj. 49. --- Fyrri umr.
  10. Landsvegir á hálendi Íslands, þáltill., 52. mál, þskj. 52. --- Fyrri umr.
  11. Loftferðir, frv., 56. mál, þskj. 56. --- 1. umr.
  12. Jarðalög, frv., 73. mál, þskj. 73. --- 1. umr.
  13. Tekjuskattur og eignarskattur, frv., 77. mál, þskj. 77. --- 1. umr.
  14. Almannatryggingar, frv., 78. mál, þskj. 78. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli iðnaðarráðherra í fyrirspurnatíma (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Varamenn taka þingsæti.