Fundargerð 127. þingi, 122. fundi, boðaður 2002-04-18 10:30, stóð 10:30:04 til 23:43:36 gert 19 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

122. FUNDUR

fimmtudaginn 18. apríl,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:


Athugasemdir um störf þingsins.

Þingsályktun um verkaskiptingu hins opinbera og einkaaðila.

[10:32]

Málshefjandi var Ögmundur Jónasson.


Umræður utan dagskrár.

Þróun matvælaverðs á Íslandi í samanburði við önnur Norðurlönd.

[10:42]

Málshefjandi var Rannveig Guðmundsdóttir.


Athugasemdir um störf þingsins.

Málefni Palestínu.

[11:16]

Málshefjandi var Össur Skarphéðinsson.

[11:22]

Útbýting þingskjala:


Virðisaukaskattur, 3. umr.

Stjfrv., 315. mál (viðauki, niðurfelling gjalda, endurgreiðslur o.fl.). --- Þskj. 1180, brtt. 1199.

[11:23]

[Fundarhlé. --- 13:02]

[13:30]

Umræðu frestað.


Þjóðhagsstofnun o.fl., 2. umr.

Stjfrv., 709. mál. --- Þskj. 1153, nál. 1230 og 1243, brtt. 1244.

[14:22]

[17:32]

Útbýting þingskjala:

[19:05]

Útbýting þingskjala:

[Fundarhlé. --- 19:28]

[20:30]

[22:59]

Útbýting þingskjala:

[23:23]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Verndun íslensku mjólkurkýrinnar, fyrri umr.

Þáltill. ÞBack o.fl., 677. mál. --- Þskj. 1093.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Strandsiglingar, fyrri umr.

Þáltill. JB o.fl., 466. mál. --- Þskj. 747.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 2.--8. og 10.--29. mál.

Fundi slitið kl. 23:43.

---------------