Fundargerð 132. þingi, 54. fundi, boðaður 2006-01-30 15:00, stóð 15:00:01 til 20:11:32 gert 31 7:53
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

54. FUNDUR

mánudaginn 30. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:


Tilkynning um dagskrá.

[15:02]

Forseti tilkynnti að að loknum atkvæðagreiðslum um fyrsta málið færi fram utandagskrárumræða að beiðni hv. 7. þm. Reykv. n.

[15:02]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Sala Hótel Sögu.

[15:02]

Málshefjandi var Pétur H. Blöndal.


Rannsóknir og nýting á auðlindum í jörðu, frh. 2. umr.

Stjfrv., 288. mál (vatnsaflsrannsóknir, leyfi o.fl.). --- Þskj. 304, nál. 512 og 536, brtt. 537 og 697.

[15:10]


Umræður utan dagskrár.

Stóriðjuáform ríkisstjórnarinnar og loftslagsmál.

[15:34]

Málshefjandi var Helgi Hjörvar.


Stofnun hlutafélags um Rafmagnsveitur ríkisins, 1. umr.

Stjfrv., 392. mál. --- Þskj. 474.

[16:09]

[18:55]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 3.--6. mál.

Fundi slitið kl. 20:11.

---------------