Fundargerð 132. þingi, 64. fundi, boðaður 2006-02-10 10:30, stóð 10:30:16 til 16:53:34 gert 11 8:8
[prenta uppsett í dálka] [<-][->]

64. FUNDUR

föstudaginn 10. febr.,

kl. 10.30 árdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[10:33]

Útbýting þingskjala:


Athugasemdir um störf þingsins.

Ummæli ráðherra í umræðu um byggðamál.

[10:33]

Málshefjandi var Kristján L. Möller.


Um fundarstjórn.

Ummæli ráðherra í umræðu um byggðamál.

[11:04]

Málshefjandi var Magnús Þór Hafsteinsson.


Stefnumótandi byggðaáætlun 2006--2009, frh. fyrri umr.

Stjtill., 391. mál. --- Þskj. 473.

[11:07]


Umræður utan dagskrár.

Stóriðjustefna ríkisstjórnarinnar og afleiðingar hennar.

[11:09]

Málshefjandi var Jón Bjarnason.


Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, 1. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 681.

[11:43]

[13:02]

Útbýting þingskjala:

Umræðu frestað.

[Fundarhlé. --- 13:03]


Staða, stjórn og starfshættir þjóðkirkjunnar, 2. umr.

Stjfrv., 329. mál (kjördæmi kirkjuþings o.fl.). --- Þskj. 361, nál. 740 og 755.

[13:31]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

[13:36]

Útbýting þingskjala:


Heimild til að afsala til Landsvirkjunar vatnsréttindum og landi vegna Búrfellsvirkjunar, frh. 1. umr.

Stjfrv., 456. mál. --- Þskj. 681.

[13:37]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Aukatekjur ríkissjóðs, 1. umr.

Stjfrv., 403. mál (nýjar gjaldtökuheimildir). --- Þskj. 519.

[14:18]

[14:35]

Útbýting þingskjala:

[15:17]

Útbýting þingskjala:

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Þjóðarblóm Íslendinga, fyrri umr.

Stjtill., 455. mál. --- Þskj. 679.

[15:17]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Brottfall laga um Flugskóla Íslands hf., 1. umr.

Stjfrv., 480. mál. --- Þskj. 708.

[15:51]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Umferðarlög, 1. umr.

Stjfrv., 503. mál (EES-reglur o.fl.). --- Þskj. 735.

[16:04]

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Út af dagskrá voru tekin 8.--14. mál.

Fundi slitið kl. 16:53.

---------------