Dagskrá 133. þingi, 40. fundi, boðaður 2006-12-05 10:30, gert 6 8:25
[<-][->]

40. fundur

---------

Dagskrá

Alþingis þriðjudaginn 5. des. 2006

kl. 10.30 árdegis.

---------

  1. Fjárlög 2007, stjfrv., 1. mál, þskj. 459, frhnál. 512 og 528, brtt. 513, 514, 515, 521, 523, 527, 529, 530 og 533. --- 3. umr.
  2. Vörugjald, virðisaukaskattur og gjald af áfengi og tóbaki, stjfrv., 416. mál, þskj. 482. --- Frh. 1. umr.
  3. Tollalög, stjfrv., 419. mál, þskj. 494. --- 1. umr.
  4. Tryggingagjald, stjfrv., 420. mál, þskj. 495. --- 1. umr.
  5. Fæðingar- og foreldraorlof, stjfrv., 428. mál, þskj. 516. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  6. Ættleiðingarstyrkir, stjfrv., 429. mál, þskj. 517. --- 1. umr. Ef leyft verður.
  7. Vátryggingarsamningar, stjfrv., 387. mál, þskj. 429. --- 1. umr.
  8. Vatnajökulsþjóðgarður, stjfrv., 395. mál, þskj. 439. --- 1. umr.

  • Liðir utan dagskrár (B-mál):
  1. Ummæli formanns Samfylkingarinnar á fundi í Keflavík -- förgun fugla í Húsdýragarðinum (athugasemdir um störf þingsins).
  2. Vísun máls til nefndar.
  3. Afbrigði um dagskrármál.