Fundargerð 140. þingi, 44. fundi, boðaður 2012-01-18 15:00, stóð 15:01:44 til 19:11:02 gert 19 13:32
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

44. FUNDUR

miðvikudaginn 18. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Tilkynning um skriflegt svar.

[15:01]

Hlusta | Horfa

Forseti tilkynnti að svar við fyrirspurn á þskj. 560 mundi dragast.


Störf þingsins.

[15:02]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.

[15:36]

Útbýting þingskjala:


Staðgöngumæðrun, frh. síðari umr.

Þáltill. REÁ o.fl., 4. mál (heimild til staðgöngumæðrunar). --- Þskj. 4, nál. 551, 552 og 556, brtt. 568.

[15:37]

Hlusta | Horfa

Till. afgr. sem ályktun Alþingis (þskj. 702).


Sérstök umræða.

Staða íslenskrar kvikmyndagerðar.

[16:04]

Hlusta | Horfa

Málshefjandi var Þráinn Bertelsson.


Vörumerki, 1. umr.

Stjfrv., 269. mál (ívilnandi úrræði við afgreiðslu umsókna o.fl.). --- Þskj. 296.

[16:37]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Aðgerðir gegn peningaþvætti og fjármögnun hryðjuverka, 1. umr.

Stjfrv., 278. mál (raunverulegur eigandi, viðurkennd persónuskilríki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 306.

[17:35]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.


Stefna um beina erlenda fjárfestingu, fyrri umr.

Stjtill., 385. mál. --- Þskj. 498.

[18:10]

Hlusta | Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og efh.- og viðskn.

[19:09]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá voru tekin 7.--12. mál.

Fundi slitið kl. 19:11.

---------------