Fundargerð 141. þingi, 24. fundi, boðaður 2012-10-23 13:30, stóð 13:31:44 til 18:17:40 gert 24 8:4
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

24. FUNDUR

þriðjudaginn 23. okt.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Störf þingsins.

[13:32]

Horfa

Umræðu lokið.


Niðurstöður þjóðaratkvæðagreiðslu um stjórnarskrármál, munnleg skýrsla forsætisráðherra.

[14:07]

Horfa

Umræðu lokið.


Lokafjárlög 2011, 1. umr.

Stjfrv., 271. mál. --- Þskj. 303.

[15:19]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og fjárln.


Skyldur erlendra fyrirtækja og starfskjör starfsmanna þeirra, 3. umr.

Stjfrv., 66. mál (réttur til launa í veikindum, EES-reglur). --- Þskj. 66.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Barnaverndarlög, 3. umr.

Stjfrv., 65. mál (frestun tilfærslu heimila og stofnana fyrir börn). --- Þskj. 65.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Málefni barna og ungmenna með tal- og málþroskaröskun, fyrri umr.

Þáltill. UBK o.fl., 80. mál. --- Þskj. 80.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Legslímuflakk, fyrri umr.

Þáltill. EyH o.fl., 22. mál. --- Þskj. 22.

[16:32]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Ætlað samþykki við líffæragjafir, fyrri umr.

Þáltill. SF o.fl., 28. mál. --- Þskj. 28.

[16:45]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Þýðing skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis á ensku, fyrri umr.

Þáltill. MT o.fl., 123. mál. --- Þskj. 123.

[17:29]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og stjórnsk.- og eftirln.


Jafnt búsetuform barna sem búa á tveimur heimilum, fyrri umr.

Þáltill. GStein o.fl., 152. mál (tvöfalt lögheimili). --- Þskj. 152.

[17:37]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og velfn.


Félagsleg aðstoð, 1. umr.

Frv. GBS o.fl., 36. mál (bifreiðastyrkir hreyfihamlaðra). --- Þskj. 36.

[18:01]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.

[18:07]

Útbýting þingskjala:


Kjarasamningar opinberra starfsmanna, 1. umr.

Frv. PHB o.fl., 175. mál (afnám skylduaðildar að verkalýðsfélagi). --- Þskj. 176.

[18:08]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

Út af dagskrá voru tekin 11. og 13. mál.

Fundi slitið kl. 18:17.

---------------