Fundargerð 141. þingi, 28. fundi, boðaður 2012-10-25 23:59, stóð 14:00:50 til 18:07:05 gert 26 8:5
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

28. FUNDUR

fimmtudaginn 25. okt.,

að loknum 27. fundi.

Dagskrá:


Afbrigði um dagskrármál.

[14:00]

Horfa


Stjórnarráð Íslands, 3. umr.

Frv. meiri hl. stjórnsk.- og eftirln., 248. mál (skrifleg framlagning mála á ríkisstjórnarfundum). --- Þskj. 274 (með áorðn. breyt. á þskj. 349).

Enginn tók til máls.

[14:03]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 359).


Skýrsla umboðsmanns Alþingis fyrir árið 2010, ein umr.

Skýrsla stjórnsk.- og eftirln., 247. mál. --- Þskj. 273.

[14:07]

Horfa


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 158/2012 um breytingu á II. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 278. mál (textílvörur). --- Þskj. 311.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 167/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 279. mál (útboðslýsing verðbréfa). --- Þskj. 312.

[15:43]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 168/2012 um breytingu á IX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 280. mál (upplýsingar fyrir fjárfesta, verðbréfasjóðir). --- Þskj. 313.

[15:49]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Ákvörðun EES-nefndarinnar nr. 181/2012 um breytingu á XIX. viðauka við EES-samninginn, fyrri umr.

Stjtill., 281. mál (húsgöngu- og fjarsala). --- Þskj. 314.

[15:55]

Horfa

Umræðu lokið.
Tillagan gengur til síðari umræðu og utanrmn.


Hollustuhættir og mengunarvarnir, 1. umr.

Stjfrv., 287. mál (loftgæði, færanleg starfsemi, umhverfismerki o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 320.

[16:05]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Gatnagerðargjald, 1. umr.

Stjfrv., 290. mál (framlenging gjaldtökuheimildar). --- Þskj. 323.

[16:15]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Tekjustofnar sveitarfélaga, 1. umr.

Stjfrv., 291. mál (hlutverk Jöfnunarsjóðs). --- Þskj. 324.

[16:18]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Meðferð sakamála, 1. umr.

Stjfrv., 292. mál (skilyrði fyrir beitingu símahlustunar). --- Þskj. 325.

[16:30]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.


Búfjárhald, 1. umr.

Stjfrv., 282. mál (heildarlög). --- Þskj. 315.

og

Velferð dýra, 1. umr.

Stjfrv., 283. mál (heildarlög). --- Þskj. 316.

[17:21]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvörpin ganga til 2. umræðu og atvinnuvn.

[18:04]

Útbýting þingskjala:

Fundi slitið kl. 18:07.

---------------