Fundargerð 141. þingi, 83. fundi, boðaður 2013-02-19 13:30, stóð 13:31:16 til 15:47:26 gert 19 16:21
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

83. FUNDUR

þriðjudaginn 19. febr.,

kl. 1.30 miðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:

[13:31]

Útbýting þingskjala:


Tilkynning um skrifleg svör.

[13:32]

Horfa

Forseti tilkynnti að svör við fyrirspurnum á þskj. 922 og 924 mundu dragast.


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[13:33]

Horfa


Uppbygging á Bakka.

[13:33]

Horfa

Spyrjandi var Ragnheiður E. Árnadóttir.


Orkufrekur iðnaður á Bakka.

[13:40]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Davíð Gunnlaugsson.


Aðgangur fjárlaganefndar að gögnum.

[13:46]

Horfa

Spyrjandi var Kristján Þór Júlíusson.


Grásleppuveiði.

[13:53]

Horfa

Spyrjandi var Sigmundur Ernir Rúnarsson.


Forkaupsréttur og framsal í sjávarútvegi.

[14:00]

Horfa

Spyrjandi var Árni Johnsen.


Um fundarstjórn.

Vinnubrögð í atvinnuveganefnd.

[14:06]

Horfa

Málshefjandi var Einar K. Guðfinnsson.


Verðbréfasjóðir, fjárfestingarsjóðir og fagfjárfestasjóðir, 3. umr.

Stjfrv., 106. mál (EES-reglur). --- Þskj. 929, nál. 1010.

[14:13]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Byggðastofnun, 3. umr.

Stjfrv., 162. mál (takmörkun kæruheimildar). --- Þskj. 162.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Dómstólar o.fl, 3. umr.

Frv. ÁI o.fl., 12. mál (endurupptökunefnd). --- Þskj. 964, brtt. 965.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Samningur Sameinuðu þjóðanna um réttindi barnsins, 3. umr.

Frv. HHj o.fl., 155. mál (staðfesting barnasáttmála). --- Þskj. 155.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Lyfjalög, 2. umr.

Stjfrv., 460. mál (lyfjablandað fóður, EES-reglur). --- Þskj. 586, nál. 1008.

[14:18]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Ívilnanir vegna nýfjárfestinga á Íslandi, 2. umr.

Stjfrv., 502. mál (afnám heimildar til að veita stofnfjárstyrki). --- Þskj. 644, nál. 1021.

[14:43]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Kosningar til Alþingis, 1. umr.

Frv. stjórnsk.- og eftirln., 595. mál (kjördæmi, kjörseðill). --- Þskj. 1014.

[15:09]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu.


Byggingarvörur, 1. umr.

Stjfrv., 543. mál (heildarlög, EES-reglur). --- Þskj. 919.

[15:11]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og um.- og samgn.


Geislavarnir, 1. umr.

Stjfrv., 561. mál (heildarendurskoðun, EES-reglur). --- Þskj. 946.

[15:17]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og velfn.


Úrvinnslugjald, 1. umr.

Stjfrv., 571. mál (hækkun gjalds). --- Þskj. 969.

[15:24]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og efh.- og viðskn.

[Fundarhlé. --- 15:26]


Niðurgreiðslur húshitunarkostnaðar, 1. umr.

Stjfrv., 574. mál (kyntar veitur). --- Þskj. 973.

[15:36]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og atvinnuvn.


Þjóðminjasafn Íslands, 1. umr.

Stjfrv., 583. mál. --- Þskj. 996.

[15:40]

Horfa

Umræðu lokið.
Frumvarpið gengur til 2. umræðu og allsh.- og menntmn.

[15:46]

Útbýting þingskjala:

Út af dagskrá var tekið 3. mál.

Fundi slitið kl. 15:47.

---------------