Fundargerð 143. þingi, 52. fundi, boðaður 2014-01-20 15:00, stóð 15:04:04 til 15:48:14 gert 21 8:18
Alþingishúsið [prenta uppsett í dálka] [<-][->]

52. FUNDUR

mánudaginn 20. jan.,

kl. 3 síðdegis.

Dagskrá:

Fjarvistarleyfi:


Varamenn taka þingsæti.

[15:04]

Horfa

Forseti tilkynnti að Oddgeir Ágúst Ottesen tæki sæti Unnar Brár Konráðsdóttur og Guðlaug Elísabet Finnsdóttir tæki sæti Páls Vals Björnssonar.

Guðlaug Elísabet Finnsdóttir, 10. þm. Suðurk., undirritaði drengskaparheit að stjórnarskránni.


Tilkynning um embættismenn nefnda.

[15:05]

Horfa

Forseti tilkynnti að Unnur Brá Konráðsdóttir hefði verið kjörin varaformaður Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins.

[15:05]

Útbýting þingskjala:


Óundirbúinn fyrirspurnatími.

[15:06]

Horfa


Frískuldamark vegna skatts á fjármálafyrirtæki.

[15:06]

Horfa

Spyrjandi var Árni Páll Árnason.


Aðgerðir ríkisstjórnarinnar í efnahagsmálum.

[15:13]

Horfa

Spyrjandi var Bjarkey Gunnarsdóttir.


Styrkir til húsafriðunar.

[15:19]

Horfa

Spyrjandi var Brynhildur Pétursdóttir.


Framlög til menningarsamninga.

[15:23]

Horfa

Spyrjandi var Kristján L. Möller.


Ferðaþjónusta fatlaðra.

[15:29]

Horfa

Spyrjandi var Lilja Rafney Magnúsdóttir.


Tollalög, frh. 3. umr.

Stjfrv., 137. mál (úthlutun tollkvóta). --- Þskj. 300.

[15:35]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 527).


Dýrasjúkdómar og varnir gegn þeim, frh. 3. umr.

Stjfrv., 139. mál (sjúkdómalistar og reglugerðarheimild). --- Þskj. 156.

[15:40]

Horfa

Frv. afgr. sem lög frá Alþingi (þskj. 528).


Vátryggingastarfsemi og miðlun vátrygginga, frh. 2. umr.

Stjfrv., 168. mál (markaðssetning o.fl., EES-reglur). --- Þskj. 201, nál. 404, brtt. 408.

[15:40]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu og efh.- og viðskn.


Velferð dýra, frh. 2. umr.

Frv. HarB o.fl., 210. mál (eftirlit). --- Þskj. 272, nál. 373 og 425.

[15:43]

Horfa


Frumvarpið gengur til 3. umræðu.


Afbrigði um dagskrármál.

[15:45]

Horfa


Almannatryggingar, málefni aldraðra og félagsleg aðstoð, 3. umr.

Stjfrv., 144. mál (upplýsingaskylda og eftirlitsheimildir). --- Þskj. 520, brtt. 525.

[15:45]

Horfa

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.


Sveitarstjórnarlög, 3. umr.

Stjfrv., 152. mál (eignarhlutir í orkufyrirtækjum). --- Þskj. 177.

Enginn tók til máls.

Umræðu (atkvæðagreiðslu) frestað.

Fundi slitið kl. 15:48.

---------------